Alur Álvinnsla ehf

2012
Starfsemi hefst á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga,
1000 fermetra verksmiðja er reist og undirbúningur fyrir vinnslu álgjalls hefst.
2014
2000 tonn af áli eru framleidd.
2016
2900 tonn af áli framleidd.
Undirbúningur fyrir stækkun á verksmiðju hefst.
2018
2900 tonn af áli framleidd. Verksmiðjan er nú orðin rúmir 2000 fermetrar að stærð.
Þurrferils búnaður tekinn í notkun sem gerir okkur það kleyft að nýta allar álagnir í fínefnum og gjallsandi.
Nýtt stjórnhús er tekið í notkun í verksmiðju rými sem heldur utan um búnað starfsmanna og stjórntæki.
2020
2200 tonn af áli framleidd. Lóðin er girt af og frágang fyrir framan verksmiðju er lokið.
Uppfærslur gerðar á búnaði og vinnsluaðferðum með það að markmiði að hámarka endurheimtur og minnka myndun saltköku og gjallsands.
2022
Tæp 4000 tonn af áli framleidd, mestmegnis úr álgjalli en einnig brotaáli.
Undirritun viljayfirlýsingar um uppbygginngu græns iðngarðs með hringrásarhugsun
2023
3900 tonn framleidd af áli sem skilað var aftur í framleiðslu feril álveranna.
Uppsetning á búnaði til endurvinnslu saltköku og gjallsands settur upp og tekinn í notkun.
Framleidd tonn af NMP í endurvinnslubúnaði voru 1000 tonn.
2024
Athafnasvæði Als á Grundartanga bætt með lóðarfrágangi, óbundið slitlag malbikað og rykvirki tekið í notkun.
2650 tonn framleidd af NMP í endurvinnslu búnaði fyrir gjallsand og saltköku.
Undirbúningur hafinn fyrir stækkun búnaðar sem mun auka endurvinnslu afköst.